Saturday, September 8, 2007
Eg er loksins komin til Edinborgar. Best ad hafa ferdasoguna i rettri rod. Ferdalagid gekk mjog vel. Eg gisti sidustu nott a gistiheimili en fekk ibudina i morgun. Thad var sma misskilningur med gistihusid. Eg maetti thangad sem eg taldi mig eiga ad maeta en tha kom i ljos ad folkid rekur fleiri gistiheimili og hafdi bokad mig a annan stad. Allavega tha sendi eigandinn strak sem sotti mig a blaejubil. Thad var bara gaman. Ferlega kosy gistiheimili. Svo i morgun sotti eg lyklana ad ibudinni og for thangad. Well...... eg verd bara ad segja thank god ad eg er ekki tepra. Thetta er hreint ekki smartasta ibud sem eg hef sed. Uff..... ae eg held eg aetti ekki ad lysa thessu nanar. Eg mun samt gera mitt herbergi kosy. Allavega reyni thad. Eg var maett svo snemma i morgun ad sambylingarnir voru ekki maettir. En thad er svakalega mikid af asiubuum i husinu. Liklega meirihlutinn midad vid thad sem eg hef sed. Eg hef sma ahyggjur af tvi ad teir seu of olikir islendingum. En thad eru allir voda friendly. Og eg aetla ad vera open minded. Madur er stundum of fljotur ad daema. Mer list rosa vel a borgina. Hun er mjog sjarmerandi og hver einasta manneskja sem eg hef hitt er alveg ykt friendly. Leigubilstjorarnir chatta alveg haegri vinstri. Vedrid er lika brilliant. Er ekki i yfirhofn einu sinni. En eg er soldid attavilt og confused en thetta er nu fyrsti dagurinn. Jaeja, best ad halda afram i innkaupum. Er sko ad kaupa wc pappir og svoleidis. I swear. Sendid mer endilega komment eda mail elskurnar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment