Nú er bara komið að lokum hjá mér í Edinborg. Ég skilaði inn ritgerðinni á föstudaginn og á fimmtudaginn fer ég heim. Næstu dagar fara í að skipuleggja heimferðina, pakka, senda dót o.s.fr.v. Mér finnst rosalega skrítið að fara aftur heim. Í rauninni hefði ég viljað vera hérna í ár í viðbót. En að sumu leyti langar mig líka heim. Það eru margir sem ég sakna. Þetta var samt alveg magnað ár.
Jæja, hlakka til að sjá ykkur heima ;)
Sunday, August 24, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Hlakka til að sjá þig
Kveðja Þórunn :)
Gangi þér vel með að pakka ;)
Hlakka til að sjá þig um leið og ég kem frá Róm.
Kv. Guðrún
Þórhildur mín... ætlarðu ekki halda áfram að blogga... ég meina hvað varð um Þórhildi eftir Edinborg??
Þórhildur í Reykjavík hefur ekki frá neinu að segja. En ég ætla að hugsa málið. Hef alveg fengið tvær beiðnir um að halda áfram :P
Já farðu þá að gegna okkur :)
Kv. Guðrún
Post a Comment